Gjafabréf í svifvængjaflug.

Svifvængjaævintýrið tekur um eina klukkustund, þar sem farþeginn er í öruggum höndum okkar vel þjálfuðu svifvængjaflugkennara sem kenna þeim undirstöðurnar í þessu frábæra sporti og taka með þeim fyrstu skrefin í loftið. Þar er svifið um í 15 - 20 mínútur eða á meðan uppstreymið leyfir.
Ferðirnar eru farnar daglega, frá maí - september, á meðan veður leyfir og er frábær upplifun fyrir alla sem einhverntíman hafa dreymt um að svífa um á meðal skýjahnoðranna og smella fimmu á fuglana. Þyndartakmarkanir eru 120 kg.

GEFÐU ÓGLEYMANLEGA JÓLAGJÖF

Þessi ferð er einstök upplifun fyrir og eitthvað sem gleður í jólapakkann. Til að kaupa gjafabréf getur þú smellt á hlekkinn hér neðar á síðunni eða sent okkur tölvupóst.

*Vinsamlega athugið að gjafabréfin gilda í 2 ár frá útgáfudegi og fást ekki endurgreidd.


Comments